Opiđ hús í kvöld
Fimmtudagur, 25. ágúst 2011
Haustiđ nálgast og nýtt starfsár er í vćndum. Barna- og unglingaćfingar munu hefjast fyrstu dagana í september og startmót og ađalfundur eru skammt undan. Allt verđur ţetta auglýst nánar hér á síđunni á nćstunni.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.