Skákfélagiđ úr leik í hrađskákkeppninni
Miđvikudagur, 24. ágúst 2011
Skákfélagsmenn mćtti Taflfélagi Reykjavíkur í 8-liđa úrslitum keppninnar sl. mánudagskvöld. Okkar menn gerđu sér vonir um ađ geta klekkt á hinu forna stórveldi, en til ađ svo mćtti verđa mátti ekkert fara úrskeiđis. Viđureignin var í járnum framanaf og jafnt í hálfleik 18-18. Ţađ ríkti ţví bjartsýni í okkar röđum í hléinu, enda ljóst ađ ýmsir liđsmenn höfđu ekki enn náđ ađ sýna sitt besta. Okkur ţraut hinsvegar örendiđ ţegar á reyndi og Reykvíkingar náu undirtökunum; juku forskot sitt jafnt og ţétt og unnu ađ lokum nokkuđ öruggan sigur 41-31.
Frammistađa einstakra liđsmanna varđ sem hér segir:
- Jón Garđar Viđarsson 7/12
- Halldór Brynjar Halldórsson 6,5/12
- Stefán Bergsson 6,5/12
- Áskell Örn Kárason 4,5/11
- Gylfi Ţórhallsson 4,5/12
- Ţór Valtýsson 1/2
- Jón Ţ. Ţór 1/11
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.