Hrađskákkeppni taflfélaga: Sigur í fyrstu umferđ

Skákfélagiđ dróst á móti Taflfélagi Garđabćjar í 16.liđa úrslitum og var teflt í gćr í húsakynnum Skákakademíunnar. Eins og kunnugt er fer keppni ţessi fram á höfuđborgarsvćđinu og mćđir ţví mest á ţeim félögum okkar sem ţar dveljast. Teflt er eftir sk. bćndaglímufyrirkomulagi, tvöföld umferđ á sex borđum, alls 12 umferđir, 72 skákir.

Hart var barist í gćr og viđureignin jöfn framanaf. Eftir 5 umferđir höfđu Garđbćingar eins vinnings forystu, 15,5-14,5, en ţá spýttu menn í lófa svo um munađi og unnu nćstu ţrjár međ yfirburđum 14-4. Síđan var siglt hćgum byr til hafnar og lauk viđureigninni međ 10 vinninga sigri svellkaldra norđanmanna 41-31.

Vinningar skiptust svona (allir tefldu 12 skákir):

Halldór Brynjar 10

Stefán Bergsson 8,5

Gylfi og Jón Ţ. Ţór 8

Sigurjón 4

Ţór 2,5

Í 8 liđa úrslitum mun félagiđ etja kappi viđ sigurvegara í viđureign Máta og TR sem fer fram í kvöld. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband