Öruggur fćreyskur sigur
Sunnudagur, 7. ágúst 2011
Fćreyingar stóđust öll áhlaup íslensku sveitarinnar í seinni umferđinni í dag. Áđur en hendi var veifađ höfđu ţeir náđ 3-0 forstkoti og eftir ţađ varđ ekki viđ neitt ráđiđ. Ţeir gátu ţví bókađ öruggan sigur = 12,5-9,5. Einstök úrslit í dag vorum sem hér segir:
John Rřdgaard-Sigurđur Dađi 1/2
Áskell-Sjúrđur Thorsteinson 1/2
Wille Olsen-Halldór Brynjar 1-0
Rúnar-Herluf Hansen 1-0
Jákup á Rógvi Andreasen-Ţór Valtýsson 1-0
Viđar Jónsson-Andreas Andreasen 1-0
Arild Rimestad-Sigurđur Arnarson 1-0
Mikael Jóhann-Wensel Hřjgaard 0-1
Rógvi Olsen-Hjörleifur Halldórsson 1/2
Jakob Sćvar-Einar Olsen 1/2
Hanus Ingi Hansen-Jón Kristinn Ţorgeirsson 1/2
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:02 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.