Landskeppni viđ Fćreyinga um helgina
Föstudagur, 5. ágúst 2011
Telft verđur á 11 borđum, tvöföld umferđ, eins og venja er. Keppnin er í umsjá Skákfélags Akureyrar í góđri samvinnu viđ Skákfélagiđ Gođann sem nú kemur ađ keppninni í fyrsta sinn. Fyrri umferđin verđur telfd í sal Framsýnar á Húsavík á morgun, laugardag kl. 18.00.
Ţessir munu eigast viđ á morgun:
- FM Sigurđur Dađi Sigfússon Gođinn - AM John Rřdgaard
- Áskell Örn Kárason SA -Sjúrđur Thorsteinson
- Halldór Brynjar Halldórsson SA - Wille Olsen
- Rúnar Sigurpálsson Mátar - Herluf Hansen
- Ólafur Kristjánsson SA - Jákup á R. Andreasen
- Sigurđur Arnarson SA - Andreas Andreasen
- Smári Ólafsson SA - Arild Rimestad
- Sigurđur Eiríksson SA - Wensil Hřjgaard
- Mikael Jóhann Karlsson SA - Rógvi Olsen
- Jakob Sćvar Sigurđsson Gođinn - Einar Olsen
- Hanus Ingi Hansen Gođinn - Smári Sigurđsson
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.