Smári Ólafsson bar sigur úr býtum á 10 mínútna móti
Föstudagur, 10. júní 2011
Í gćr fór fram 10 mínútna mót hjá félaginu. 13 skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla.
Smári Ólafsson var hlutskarpastur keppenda og vann međ 10 vinninga af 12 mögulegum. Ólafur Kristjánsson kom nćstur međ 9 vinninga og ţrír keppendur deila 3.-5. sćtinu međ 8,5 vinninga hver.
Liđsauki barst úr ólíklegri átt, en Wylie Wilson sem er hér á landi í sumarfríi, heyrđi af mótinu í flugvél á leiđ sinni til Akureyrar í gćrmorgun og tók ađ sjálfsögđu stefnuna beint á félagsheimili SA.
Lokastađa efstu manna:
Smári Ólafsson 10 vinningar af 12
Ólafur Kristjánsson 9
Jón Kristinn Ţorgeirsson 8,5
Sigurđur Eiríksson 8,5
Haki Jóhannesson 8,5
Karl Steingrímsson 8
Atli Benediktsson 7
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.