Gylfi Ţórhallsson heiđursfélagi SÍ
Sunnudagur, 29. maí 2011
Gylfi Ţórhallsson, fyrrverandi formađur SA og stjórnarmađur í nálega 30 ár, var á ađalfundi Skáksambands Íslands 28. maí sl. kjörinn heiđursfélagi sambandsins.
Gylfi er öllum skákfélagsmönnum ađ góđu kunnur og hefur veriđ helsta driffjöđrin í starfi félagsins í ein 30 ár.
Félagsmenn Gylfa óska honum hjartanlega til hamingju međ ţessa viđurkenningu, sem löngu var tímabćr.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.