Jón Kristinn Ţorgeirsson öruggur sigurvegari á Coca Cola hrađskákmótinu
Fimmtudagur, 26. maí 2011
Hiđ árlega Coca Cola hrađskákmót SA fór fram í kvöld. Bar ţar helst til tíđinda ađ nýkrýndur íslandsmeistari, Jón Kristinn Ţorgeirsson, sigrađi gömlu mennina af fádćma öryggi, fékk alls 10,5 vinninga af 12 mögulegum og tapađi ekki skák !. Ţór Már Valtýsson kom nćstur međ 7 vinninga og Sigurđur Eiríksson ţriđji međ 5 vinninga.
Lokastađan
Jón Kristinn Ţorgeirsson 10,5 af 12.
Ţór Már Valtýsson 7
Sigurđur Eiríksson 5
Tómas Veigar Sigurđarson 4
Haki Jóhannesson 4
Coca cola hrađskákmótiđ | |||||||
26.5.2011 | 2 | 3 | 4 | 5 | Samtals | ||
1 | Jón Kristinn | 1 1 ˝ | 1 1 1 | ˝ 1 1 | 1 1 ˝ | 10˝ | |
2 | Sigurđur Eiríksson | 0 0 ˝ | 1 0 1 | 0 1 0 | 0 1 1 | 5 | |
3 | Haki Jóhannesson | 0 0 0 | 0 1 0 | ˝ 1 0 | 0 0 ˝ | 4 | |
4 | Ţór Valtýsson | ˝ 0 0 | 1 0 1 | ˝ 0 1 | 1 1 1 | 7 | |
5 | Tómas Veigar | 0 0 ˝ | 1 0 0 | 1 1 ˝ | 0 0 0 | 4 |
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 27.5.2011 kl. 00:11 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.