Áskell Örn Kárason bar sigur úr býtum í VII. og síđasta minningarmótinu um Gunnlaug Guđmundsson
Mánudagur, 23. maí 2011
VII.og jafnframt síđasta Minningarmótiđ um Gunnlaug Guđmundsson fór fram í gćr. Gunnlaugur Guđmundsson var um árabil áberandi í stafsemi SA. Hann gengdi ýmsum stjórnarstörfum í fjölmörg ár og var formađur félagsins í ţrjú ár. Gunnlaugur lét ekki stađar numiđ ţar ţví hann vann einnig ţónokkuđ af skákmótum. Fjölskylda Gunnlaugs gaf veglegan farandbikar sem keppt hefur veriđ um sl. sjö ár.
Titlar
Hrađskákmeistari SA 1973
Norđurlandsmeistari í hrađskák 1972
Skákmeistari Skákfélags Akureyrar 1959
Stjórn
Skákritari 1965-1967
Skákritari 1967-1968
Skákritari 1969-1970
Varaformađur 1979-1980
Formađur
1968-1969
1973-1974
1977-1978
Úrslit mótsins urđu á ţá leiđ ađ Áskell Örn Kárason sigrađi međ 12 vinninga af 14 mögulegum. Mikael Jóhann Karlsson varđ í 2. sćti og Sigurđur Arnarson í 3..
Úrslit
Áskell Örn Kárason 12 vinningar af 14.
Mikael Jóhann Karlsson 11
Sigurđur Arnarson 10
Haki Jóhannesson 8
Sigurđur Eiríksson 6
Hjörleifur Halldórsson 4
Tómas Veigar Sigurđarson 4
Haukur H. Jónsson 1
VII minningarmótiđ um Gunnlaug Guđmundsson | ||||||||||
22.5.2011 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | Samtals | ||
1 | Haki Jóhannesson | 0 0 | 1 1 | 1 0 | 1 1 | 1 1 | 0 1 | 0 0 | 8 | |
2 | Mikael Jóhann | 1 1 | 1 1 | 0 1 | 1 1 | 1 1 | 1 1 | 0 0 | 11 | |
3 | Hjörleifur Halldórsson | 0 0 | 0 0 | 0 0 | 0 0 | 1 1 | 1 1 | 0 0 | 4 | |
4 | Sigurđur Arnarson | 0 1 | 1 0 | 1 1 | 0 1 | 1 1 | 0 1 | 1 1 | 10 | |
5 | Tómas Veigar | 0 0 | 0 0 | 1 1 | 1 0 | 1 0 | 0 0 | 0 0 | 4 | |
6 | Haukur Jónsson | 0 0 | 0 0 | 0 0 | 0 0 | 0 1 | 0 0 | 0 0 | 1 | |
7 | Sigurđur Eiríksson | 1 0 | 0 0 | 0 0 | 1 0 | 1 1 | 1 1 | 0 0 | 6 | |
8 | Áskell Örn | 1 1 | 1 1 | 1 1 | 0 0 | 1 1 | 1 1 | 1 1 | 12 |
Úrslit fyrri ára
*Úrslit árana 2006 og 2007 fundust ekki
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:10 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.