Hersteinn skákmeistari Glerárskóla
Miđvikudagur, 11. maí 2011
Á skólaskákmóti Glerárskóla sem var háđ í síđasta mánuđi urđu ţeir Hersteinn Heiđarsson og Logi Rúnar Jónsson efstir og jafnir. Sl. ţriđjudagskvöld tefldu ţeir félagar svo einvígi um skólameistaratitilinn. Eftir ađ hafa unniđ sína skákina hvor tefldu ţeir eina bráđabanaskák til úrslita, ţar sem hvítur hafđi 6 mínútur gegn 5 mínúrum svarts og varđ ađ vinna, en svörtum nćgđi jafntefli til sigurs. Eftir hlutkesti fékk Hersteinn val um lit og kaus ađ stýra svörtu mönnunum. Eftir öruggan sigur í eirri skák stóđ hann uppi sem sigurvegari í einvíginu.
Ţetta er reyndar í annađ sinn á stuttum tíma sem ţeir félagar kljást í einvígi og í annađ sinn sem Hersteinn hefur betur í jöfnum viđureignum.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skólaskákmót | Breytt s.d. kl. 23:04 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.