Lokaumferđ Skákmóts öđlinga í kvöld – Skák Gylfa í beinni.
Miđvikudagur, 11. maí 2011
Af www.skak.is (http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1166061/)
Sjöunda og síđasta umferđ Skákmóts öđlinga fer fram í kvöld og hefst kl. 19:30. Mikil spenna er á mótinu enda sex skákmenn efstir međ 4˝ vinning og 4 hafa 4 vinninga. Átta skákmenn geta orđiđ öđlingameistarar. Til ađ létta mönnum spennuna verđa 3 skákir sýndar beint á Netinu. Slóđin á beinar útsendingar (óvirk ţar til rétt fyrir umferđ) er hér.
Ţeir sem eru efstir međ 4˝ vinning eru Ţorsteinn Ţorsteinsson (2220), Gunnar Gunnarsson (2221), Kristján Guđmundsson, Björn Ţorsteinsson (2213), Jón Ţorvaldsson (2045) og Gylfi Ţórhallsson (2200). Gunnar teflir ekki meira á mótinu ţar sem hann verđur ekki kominn frá Ţessalóníku ţar sem hann hefur veriđ tefla á EM öldungaveita.
Ţeir sem hafa 4 vinninga hafa einnig möguleika á sigri svo framarlega sem enginn ţeirra sem hefur 4˝ vinning vinni sína skák. Ţeir sem hafa 4 vinninga eru ţeir, Bragi Halldórsson (2194), Bjarni Hjartarson (2078), Páll Ágúst Jónsson (1895) og Hrafn Loftsson (2220).
Í lokaumferđinni mćtast:
Kristján (4˝) Björn (4˝)
Jón (4˝) Gylfi (4˝)
Páll Ágúst (4) Ţorsteinn (4˝)
Hrafn (4) Bragi (4)
Jóhann H. Ragnarsson (3˝) Bjarni (4)
Feitletruđu viđureignirnar verđa sýndar beint.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.