Páskahrađskákmót Skákfélags Akureyrar

paskaegg

Páskamót Skákfélags Akureyrar fer fram mánudaginn 25. apríl (annan í páskum) kl. 13.

Páskaegg verđa veitt í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin og fyrir efsta sćtiđ í unglingaflokki. Ţví til viđbótar verđur dregiđ um hver hlýtur aukaverđlaunin, eitt páskaegg, ađ móti loknu.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband