Bikarmótiđ
21. og 22. apríl kl. 13
Mótiđ fer ţannig fram ađ nöfn ţátttakenda eru sett í pott, svo er dregiđ í hverri umferđ hverjir mćtast (sá sem er dreginn á undan er međ hvítt). Vel getur komiđ fyrir ađ sömu menn mćtist aftur og aftur og jafnvel međ sömu liti, fer allt eftir útdrćttinum. Menn detta svo út eftir ađ hafa tapađ 3 vinningum, (ekki skákum) sem geta veriđ allt ađ sex jafntefli.
Tefldar eru 25 mínútna skákir
Flokkur: Spil og leikir | Ţriđjudagur, 19. apríl 2011 | Facebook