Skólaskákmót, eldri flokkur: Mikael Jóhann sigrađi, 3 áriđ í röđ!
Fimmtudagur, 7. apríl 2011
Skólaskákmót Akureyrar í eldri flokki var háđ 5. apríl. Keppendur voru 11 og tefldu 7 umferđir. Mikael Jóhann Karlsson, Brekkuskóla, vann enn eina ferđina og nú međ fullu húsi, 7 vinningum. Í 2-3. sćti urđur ţeir Hersteinn Bjarki Heiđarsson og Logi Rúnar Jónsson, báđir úr Glerárskóla međ 5 vinninga, en eftir stigaútrekining var Hersteinn sjónarmun á undan. Birkir Freyr Hauksson, Glerárskóla, varđ svo fjórđi međ 4,5 vinning og ţeir Andri Freyr Björgvinsson, Brekkuskóla, og Bjarki Kjartansson, Lundarskóla fengu 4 vinninga.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Skólaskákmót | Breytt s.d. kl. 23:53 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.