Öðlingamót – Fullt hús í þriðju umferð.
Fimmtudagur, 7. apríl 2011
Gylfi Þórhallsson og Þór Már Valtýsson eru meðal þátttakenda í skákmóti öðlinga sem fram fer þessa dagana hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Tefldar eru sjö umferðir og er umhugsunartíminn 90 mínútur + 30 sekúndur á leik. Umferðir fara fram á miðvikudögum.
Okkar menn áttu góðan dag en þeir unnu báðir. Þór fetaði í fótspor Gylfa með því að leggja Eggert Ísólfsson að velli, en sá mætti Gylfa í fyrstu umferð. Gylfi hafði svo betur með svörtu mönnunum gegn Agnari Olsen. Þeir félagar eru í 7. 16. sæti með 2 vinninga. Kristján Guðmundsson og Þorsteinn Þorsteinsson leiða mótið með fullt hús. Röðun í næstu umferð liggur ekki fyrir.
Heimasíða TR
Chess-Results
Þriðja umferð hjá skak.is
Gylfi Þórhallsson (2200)
Úrslit Gylfa hjá Chess-results
Rd. | SNo | Name | Rtg | FED | Club/City | Pts. | Res. | ||
1 | 25 | 1830 | ISL | 1.0 | w 1 | ||||
2 | 16 | 1966 | ISL | 2.0 | s 0 | ||||
3 | 23 | 1850 | ISL | 1.0 | s 1 |
Þór Már Valtýsson (2043)
Rd. | SNo | Name | Rtg | FED | Club/City | Pts. | Res. | ||
1 | 32 | 1650 | ISL | SR | 1.5 | w 1 | |||
2 | 3 | FM | 2220 | ISL | TR | 3.0 | s 0 | ||
3 | 25 | 1830 | ISL | 1.0 | w 1 |
Dagskrá:
1. umferð miðvikudag 23. mars kl. 19.30
2. umferð miðvikudag 30. mars kl. 19.30
3. umferð miðvikudag 6. apríl kl. 19.30
4. umferð miðvikudag 13. apríl kl. 19.30
5. umferð miðvikudag 27. apríl kl. 19.30
6. umferð miðvikudag 4. maí kl. 19.30
7. umferð miðvikudag 11. maí kl. 19.30
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.