Jón Kristinn sigrađi í yngri flokki.

Skólaskákmót Ak. Yngri flokkur 2011

Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla, varđ skólaskákmeistari Akureyrar ţriđja áriđ í röđ, ţegar keppni í yngri flokki fór fram í gćr. Jón og Ađalsteinn Leifsson, Brekkuskóla, voru báđir međ fullt hús vinninga ţegar ţeir mćttust í síđustu umferđ í mótinu, en ţá hafđi Jón betur. Oliver Ísak Ólason hafnađi svo í ţriđja sćti.

Keppt verđur í eldri flokki í dag og hefst mótiđ kl. 17 í skákheimilinu í Íţróttahöllinni.

skolaskakmot


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband