Jón Kristinn sigrađi í yngri flokki.
Ţriđjudagur, 5. apríl 2011
Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla, varđ skólaskákmeistari Akureyrar ţriđja áriđ í röđ, ţegar keppni í yngri flokki fór fram í gćr. Jón og Ađalsteinn Leifsson, Brekkuskóla, voru báđir međ fullt hús vinninga ţegar ţeir mćttust í síđustu umferđ í mótinu, en ţá hafđi Jón betur. Oliver Ísak Ólason hafnađi svo í ţriđja sćti.
Keppt verđur í eldri flokki í dag og hefst mótiđ kl. 17 í skákheimilinu í Íţróttahöllinni.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Skólaskákmót | Breytt s.d. kl. 09:25 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.