Gylfi og Þór taka þátt í öðlingamóti.

Gylfi Þórhallsson og Þór Már Valtýsson eru meðal þátttakenda í skákmóti öðlinga sem fram fer þessa dagana hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Tefldar eru sjö umferðir og er umhugsunartíminn 90 mínútur + 30 sekúndur á leik. Umferðir fara fram á miðvikudögum.

Önnur umferð var tefld í gær. Skákgyðjan var ekki með í för þetta skiptið, en þeir félagar töpuðu báðir. Gylfi fyrir Halldóri Pálssyni og Þór fyrir Þorsteini Þorsteinssyni.  Röðun í næstu umferð liggur ekki fyrir.

Heimasíða TR
Chess-Results

 

Gylfi og michal krasenkow  2660  stormeistara fra pollandi

Gylfi Þórhallsson (2200)

Úrslit Gylfa hjá Chess-results

Rd.

SNo

 

Name

Rtg

FED

Club/City

Pts.

Res.

1

25

 

Isolfsson Eggert

1830

ISL

 

0.0

w 1

2

16

 

Palsson Halldor

1966

ISL

 

2.0

s 0

 

 

stefan bergsson og thor valtysson ad tefla einvigi um titilinn skakmeistari skakfelags akureyrar 2004.

Þór Már Valtýsson (2043)

Úrslit Þórs hjá Chess-results

Rd.

SNo

 

Name

Rtg

FED

Club/City

Pts.

Res.

1

32

 

Gudmundsson Sveinbjorn G

1650

ISL

SR

0.0

w 1

2

3

FM

Thorsteinsson Thorsteinn

2220

ISL

TR

2.0

s 0

 

Dagskrá:

1. umferð miðvikudag 23. mars kl. 19.30
2. umferð miðvikudag 30. mars kl. 19.30
3. umferð miðvikudag 6. apríl kl. 19.30
4. umferð miðvikudag 13. apríl kl. 19.30
5. umferð miðvikudag 27. apríl kl. 19.30
6. umferð miðvikudag 4. maí kl. 19.30
7. umferð miðvikudag 11. maí kl. 19.30


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband