Tveimur skólaskákmótum nýlokiđ:
Fimmtudagur, 31. mars 2011
Jón Kristinn skólameistari Lundarskóla
Hersteinn og Logi efstir á skólamóti Glerárskóla.
Skólamót Lundarskóla fór fram 24. mars sl. og voru keppendur 15.
Eins og búast mátti viđ vann Jón Kristinn Ţorgeirsson mótiđ örugglega, sigrađi í öllum sínum skákum, 5 ađ tölu. Jón er nemandi í 5. bekk. Ţessir komu nćstir:
2-3. Ísak Freyr Valsson og Bjarki Kjartansson, 10. bekk 4 v.
4-8. Svavar Kári Grétarsson, Ólafur Pétur Ólafsson, Otto Tulinius, Bjarki Snćr Kristjánsson, 10. bekk og Steinar Gauti Ţórarinsson, 9. bekk fengu allir 3 vinninga.
Ísak Freyr hreppti sigurinn í eldri flokki, var ofan viđ Bjarka á stigum. Jón Kristinn vann ađ sjálfsögđu yngri flokkinn, en ţar varđ Anna Mary Jónsdóttir í 3. bekk önnur međ 2,5 vinning.
Mótiđ í Glerárskóla fór fram 31. mars. Ţar voru keppendur 18. Ţeir Hersteinn Bjarki Heiđarsson og Logi Rúnar Jónsson (báđir í 9.bekk) urđu efstir og jafnir međ 4,5 vinning, en 3. varđ Aron Elvar Finnsson, 8. bekk, međ 4 vinninga. Í yngri flokki urđu ţau Hermann Helgi Rúnarsson, Halldór Niels Björnsson og Guđný Rún Ellertsdóttir jöfn međ 2 vinninga, en ţau eru öll í 5. bekk.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Skólaskákmót, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.