Skákfélagsmenn taka ţátt í MP Reykjavík open

 Nokkrir félagsmenn okkar eru međal ţátttakenda á Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer um ţessar mundir. Hćgt er ađ fylgjast međ árangri ţeirra međ ţví ađ fylgja tenglunum sem hér eru.

Sem stendur er stađa okkar manna svona:

Jacob Carstensen er međ ţrjá vinninga, hefur unniđ tvćr skákir; gert tvö jafntefli, bćđi viđ stórmeistara og tapađ einni skák. Í dag teflir Jacob viđ Kjartan Maack.

Áskell Örn er međ tvo vinninga, í annari umferđ gerđi hann jafntefli viđ stórmeistarann Aloysas Kveinys (2506), en hefur ekki haft heppnina međ sér í síđustu ţrem umferđum. Í dag teflir Áskell viđ Örn Leó Jóhannsson.

Gylfi Ţórhallsson er međ ţrjá vinninga líkt og Jacob. Hann hefur unniđ ţrjár skákir og tapađ tveim. Í dag teflir Gylfi viđ skoska alţjóđlega meistarann Eddie Dearing (2412).

Stefán Bergsson hefur ekki náđ sér á strik og er sem stendur međ 1˝ vinning. Í dag teflir Stefán viđ norđmanninn Jon Olav Fivelstad.

Mikael Jóhann Karlsson er einnig međ 1 ˝ vinning. Mikael hefur teflt viđ nokkuđ stigaháa menn í öllum umferđum og er í stigagróđa eins og stađan er núna. Í dag teflir hann viđ Magnús Magnússon.

Ţátttakendur eru:

Jacob Carstensen 

Jacob Carstensen (2332) 

Úrslit Jacobs á Chess-results

Rd.

SNo NameRtgIRtgNFEDClub/CityPts.Res.wew-weKrtg+/-
1138 Antonsson Atli18301885ISLTR2.0s 10.920.08151.20
213GMFier Alexandr25860BRA 3.5w ˝0.190.31154.65
316GMJones Gawain C B25780ENG 4.0w 00.19-0.1915-2.85
494 Sellitti Federico21420ITA 2.5s 10.750.25153.75
523GMSveshnikov Evgeny25270LAT 3.0w ˝0.250.25153.75
692 Maack Kjartan21572088ISL 3.0s    

Áskell Örn Kárason 

Áskell Örn Kárason (2258)

 Úrslit Áskels á Chess-results

Rd.

SNo NameRtgIRtgNFEDClub/CityPts.Res.wew-weKrtg+/-
1153 Hardarson Jon Trausti16391628ISLFjölnir1.0s 10.920.08151.20
227GMKveinys Aloyzas25060LTU 3.5w ˝0.190.31154.65
325IMDronavalli Harika25240IND 3.0s 00.18-0.1815-2.70
4112WFMHorn Emilia20310SWE 3.0w 00.79-0.7915-11.85
5111 Kristinsson Bjarni Jens20391962ISLHellir2.0s ˝0.78-0.2815-4.20
6133 Johannsson Orn Leo18591914ISLSFÍ2.5w    

Gylfi Ţórhallsson og Sigurdur Eiriksson 

Gylfi Ţórhallsson (2200)

Úrslit Gylfa á Chess-results

Rd.

SNo NameRtgIRtgNFEDClub/CityPts.Res.wew-weKrtg+/-
1162 Vignisson Ingvar01430ISLHellir0.0w 1    
234IMZiska Helgi Dam24320FAI 3.5s 00.21-0.2115-3.15
3132 Mihajlov Sebastian18710NOR 2.0w 10.880.12151.80
444GMThorhallsson Throstur23872390ISLBolungarvík3.0s 00.26-0.2615-3.90
5141 Sverrisson Nokkvi18241806ISLTaflfélag Vestmannaeyja2.0w 10.910.09151.35
638IMDearing Eddie24120SCOCambridge University3.0s    

Stefán Bergsson 

Stefán Bergsson (2158)

Úrslit Stefáns á Chess-results

Rd.

SNo NameRtgIRtgNFEDClub/CityPts.Res.wew-weKrtg+/-
126GMWilliams Simon K25070ENG 4.0w 00.11-0.1115-1.65
2135 Gardarsson Hordur18511800ISL 2.0s 10.860.14152.10
312GMPelletier Yannick25930SUI 4.0w 00.08-0.0815-1.20
4124 Knudsen Jes West19450DENHelsinge2.0s ˝0.77-0.2715-4.05
5129 Lee Kai Jie Edward19131814SIN 2.5w 00.80-0.8015-12.00
6134 Fivelstad Jon Olav18541860NORTR1.5s    

Mikael Jóhann Karlsson 

Mikael Jóhann Karlsson (1835)

Úrslit á Mikaels Chess-results

Rd.

SNo NameRtgIRtgNFEDClub/CityPts.Res.wew-weKrtg+/-
155FMGetz Nicolai23330NOR 3.0s 00.08-0.0815-1.20
293WFMGuindy Esmat21530DEN 2.0w ˝0.130.37155.55
390FMBjornsson Tomas21582147ISLGodinn2.5s 00.13-0.1315-1.95
4125 Klein Gernot Dr19241891GERPost Aachen1.5w 10.380.62159.30
588 Van der Plas Rob21650NEDRSR Ivoren Toren2.0s 00.12-0.1215-1.80
6114 Magnusson Magnus20261975ISLTaflfélag Akranes1.5w    

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband