Fyrirlestur á morgun 3. mars.
Miđvikudagur, 2. mars 2011
Fyrsta fimmtudag hvers mánađar eru haldnir fyrirlestrar í húsakynnum Skákfélags Akureyrar.
Fyrsta fimmtudag marsmánađar (3. mars) fjallar Rúnar Sigurpálsson um skákir Jose Raúl Capablanca sem var einn fćrasti skákmađur allra tíma og heimsmeistari á árunum1921-1927.
Einnig fer fram verđlaunaafhending vegna Skákţings Akureyrar.
Fyrirlesturinn hefst kl. 20 (fimmtudaginn 3. mars) og eru allir velkomnir! Sama dag verđur handboltaleikur í höllinni og má vćnta ţess ađ hann verđi búinn um 20.30. Ţeir sem kjósa ađ fylgjast međ leiknum geta mćtt ađ honum loknum.
Jose Raúl Capablanca hjá Wikipedia
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:19 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.