Smári Ólafsson er Skákmeistari Akureyrar

Skákţing Akureyrar

Skákţingi Akureyrar, sem hófst 23. janúar, lauk í gćr ţegar Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson tefldu til úrslita um titilinn „Skákmeistari Akureyrar“. Áđur höfđu ţeir Smári og Sigurđur skiliđ jafnir í tveim einvígisskákum.

Smári Ólafsson á Framsýnarmoti 2010

Fyrirkomulagiđ í dag var ţannig ađ fyrst voru tefldar tvćr 15 mínútna skákir međ skiptum litum. Ţađ reyndist skammgóđur vermir ţar sem ţeir félagar unnu sitthvora skákina. Enn var ţví jafnt í einvíginu og nauđsynlegt ađ grípa til bráđabana. Hann fór ţannig fram ađ hvítur (Sigurđur) hafđi 6 mínútur gegn 5 mínútum svarts (Smári) en hvítur varđ ađ vinna. Skákin endađi međ sigri Smára eftir ađ Sigurđur, sem hafđi veriđ nokkuđ óheppinn í einvíginu, víxlađi leikjum á mikilvćgu augnabliki og tapađi liđi.

Smári Ólafsson er ţví sigurvegari Skákţingsins og ber nafnbótina Skákmeistari Akureyrar nćsta áriđ.

Einvígi Smára og Sigurđar hjá Chess-Results

Hjörleifur Halldórsson

Ţađ voru ekki eingöngu Smári og Sigurđur sem tefldu einvígi. Hjörleifur Halldórsson og Karl Egill Steingrímsson tefldu einnig einvígi um meistaratitilinn í flokki öldunga, 60 ára og eldri.

Áđur hefur komiđ hér fram ađ Hjörleifur hafđi betur í fyrri skák ţeirra félaga. Stađan var ţví 1 – 0 og Karl varđ ađ vinna seinni skákina sem tefld var á miđvikudaginn. Eftir ágćta tilraun og drengilega baráttu skildu ţeir Hjörleifur og Karl jafnir í seinni skákinni.

Hjörleifur sigrađi ţví í einvíginu og bćtir viđ sig nafnbótinni; Skákmeistari Akureyrar í öldungaflokki.

Einvígi Hjörleifs og Karls hjá Chess-Results

Mikael Jóhann Karlsson

Mikael Jóhann Karlsson hafđi ţegar tryggt sér ţriđja titilinn sem var í bođi; Skákmeistari Akureyrar í unglingaflokki.

Lokastađan (efstu menn):

1.  Smári Ólafsson           6 + 3
2. Sigurđur Arnarson         
6 + 2
3.     Mikael Jóhann Karlsson        5
4-5.  Rúnar Ísleifsson                     4
         Sigurđur Eiríksson                  4
6-10.Hjörleifur Halldórsson          3,5 + 1,5
         Jakob Sćvar Sigurđsson     3,5
         Jón Kristinn Ţorgeirsson     3,5
         Karl Egill Steingrímsson      3,5 + 0,5
         Tómas Veigar Sigurđarson 3,5  

 Mótinu er ţá formlega lokiđ, en allar upplýsingar um mótiđ og skákir er hćgt ađ nálgast hér á heimasíđunni.

Áskell Örn Kárason var skákstjóri.

 _______________________________________


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband