Jón Kristinn á Norđurlandamót í skólaskák.
Fimmtudagur, 17. febrúar 2011
Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem nú hampar Íslandsmeistaratitli í piltaflokki (13ára og yngri), teflir nú um helgina á Norđurlandamótinu í skólaskák sem fram fer í Oslo. Mótiđ hefst kl. 10 á föstudagsmorgun og verđur hćgt ađ fylgjast međ ţví á heimasíđu mótsins: http://sjakkselskapet.no/nordisk-for-ungdom-2011/.
Jón Kristinn teflir í D flokki (11-12 ára) og er á fyrra ári sínu í flokknum. Hann er 8. í stigaröđ 12 keppenda, svo búast má viđ ţungum róđri, enda sá stigahćsti í flokknum međ nćrri 2100 stig. Viđ sem ţekkjum okkar mann vitum hinsvegar ađ á góđum degi getur hann unniđ hvern sem er. Ţađ yrđi frábćrt ef Jón yrđi fyrir ofan miđju í sínum flokki og verđlaunasćti er ekki útilokađ ef hann nćr ađ sýna sitt besta.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Barna og unglingaskák | Breytt s.d. kl. 12:46 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.