Skákţing Akureyrar - einvígin

Skákţing Akureyrar

 

 

 

 Einvígi Sigurđar Arnarsonar og Smára Ólafssonar um titilinn Skákmeistari Akureyrar hefst mánudaginn 21. febrúar.

Ţá tefla einnig ţeir Hjörleifur Halldórsson og Karl Egill Steingrímsson einvígi um meistaratitilinn í flokki öldunga, 60 ára og eldri.

Báđar skákirnar hefjast kl. 19.30. Dregiđ verđur um liti í skákunum á opnu húsi nk. fimmtudagskvöld, ţegar fjórđa umferđ TM-mótarađarinnar hefst.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband