Skákţing Akureyrar - einvígin
Miđvikudagur, 16. febrúar 2011
Einvígi Sigurđar Arnarsonar og Smára Ólafssonar um titilinn Skákmeistari Akureyrar hefst mánudaginn 21. febrúar.
Ţá tefla einnig ţeir Hjörleifur Halldórsson og Karl Egill Steingrímsson einvígi um meistaratitilinn í flokki öldunga, 60 ára og eldri.
Báđar skákirnar hefjast kl. 19.30. Dregiđ verđur um liti í skákunum á opnu húsi nk. fimmtudagskvöld, ţegar fjórđa umferđ TM-mótarađarinnar hefst.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţing Akureyrar | Breytt s.d. kl. 10:28 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.