Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson efstir fyrir lokaumferđina

Skákţing Akureyrar

Sjötta og nćstsíđasta umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í kvöld. Engin stórtíđindi urđu í umferđinni, ţ.e. ţeir stigahćrri höfđu í öllum tilfellum betur gegn hinum stigalćgri. Feđgarnir Tómas og Sigurđur sönnuđu regluna međ jafntefli.

Smári Ólafsson tefldi nokkuđ hraustlega gegn Karli Agli, fórnađi manni fyrir vćnlega sókn en tókst ekki ađ finna nákvćmasta framhaldiđ og fékk verra tafl. Karl tók ţá viđ keflinu og lék ónákvćmum leik sem gerđi Smára kleift ađ ljúka skákinni međ máti.

Fyrir lokaumferđina hafa Smári og Sigurđur A vinnings forskot á nćstu menn. Mikael Jóhann er einn í ţriđja sćti međ fjóra vinninga.

smari_olafsson_sigurdur_arnarson

 Úrslit urđu ţessi:

Sigurđur A - Mikael 1-0
Karl Egill - Smári 0-1
Tómas - Sigurđur E 1/2-1/2
Jón Kristinn - Hermann 1-0
Andri Freyr - Hjörleifur 0-1
Hersteinn - Rúnar 1-0
Jakob Sćvar sat hjá

Stađa efstu manna fyrir síđustu umferđ:

1-2.Sigurđur A og Smári 5
3. Mikael Jóhann 4
4-6. Hjörleifur, Tómas Veigar og Jón Kristinn 3,5
7-10. Karl Egill, Sigurđur E, Jakob Sćvar og Rúnar 3

Í lokaumferđinni sem verđur háđ nk.sunnudag og hefst kl. 13, leiđa ţessir saman hesta sína og hróka:

Hjörleifur - Sigurđur A
Jón Kristinn - Smári
Tómas Veigar - Mikael
Jakob Sćvar - Karl Egill
Sigurđur E - Andri Freyr
Hermann - Hersteinn 
______________________________
Skákir 6. umferđar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband