Sigurđur Arnarson heldur fyrirlestur fimmtudaginn 3. febrúar
Sunnudagur, 30. janúar 2011
Fyrsta fimmtudag hvers mánađar eru haldnir fyrirlestrar í húsakynnum Skákfélags Akureyrar.
Fyrsta fimmtudag febrúarmánađar (3. febrúar) verđur fjallađ um skákir sem íslenskir skákmenn tefldu áriđ 2010 og voru tilnefndar sem skák ársins í kosningum sem haldnar voru á Skákhorninu í upphafi árs.
Fyrirlesturinn heldur Sigurđur Arnarson.
Lenka Ptacnikova hlaut flest atkvćđi í kosningunum fyrir glćsilega skák sem hún tefldi á Ólympíumótinu í Khanty-Mansiysk í haust. Skákir Braga Ţorfinnssonar, Jóhanns Hjartarsonar og Ţrastar Ţórhallssonar urđu í 2.-4.sćti.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.