Áskell Örn sigrađi á skylduleikjamóti
Föstudagur, 28. janúar 2011
Í kvöld fór fram skylduleikjamót hjá félaginu. Átta skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Fyrirkomulagiđ var ţannig ađ í hverri umferđ tefldu allir sömu stöđuna úr valinni skák sem tefld var í sjöundu umferđ Sjávarvíkurmótsins (Wijk aan Zee), sjö stöđur í allt.
Áskell Örn var atkvćđamestur og sigrađi međ 5˝ vinning af sjö, Mikael Jóhann var annar međ 5 vinninga og Sigurđur Arnarson ţriđji međ 4 vinninga.
Úrslit:
Áskell Örn Kárason 5˝ af 7.
Mikael Jóhann Karlsson 5
Sigurđur Arnarson 4
Smári Ólafsson 3˝
Haki Jóhannesson 3˝
Jón Kristinn Ţorgeirsson 3
Tómas Veigar Sigurđarson 2
Atli Benediktsson 1˝
| Skylduleikjamót |
|
|
| 27. janúar 2011 | |||||
|
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | Samtals |
1 | Mikael Jóhann |
| ˝ | 1 | 1 | 1 | 0 | 1 | ˝ | 5 |
2 | Áskell Örn | ˝ |
| 1 | 1 | 1 | 0 | 1 | 1 | 5˝ |
3 | Atli Benediktsson | 0 | 0 |
| 1 | 0 | 0 | 0 | ˝ | 1˝ |
4 | Tómas Veigar | 0 | 0 | 0 |
| 1 | 0 | 0 | 1 | 2 |
5 | Jón Kristinn | 0 | 0 | 1 | 0 |
| 1 | ˝ | ˝ | 3 |
6 | Sigurđur Arnarson | 1 | 1 | 1 | 1 | 0 |
| 0 | 0 | 4 |
7 | Haki Jóhannesson | 0 | 0 | 1 | 1 | ˝ | 1 |
| 0 | 3˝ |
8 | Smári Ólafsson | ˝ | 0 | ˝ | 0 | ˝ | 1 | 1 |
| 3˝ |
Nćst á dagskrá hjá félaginu er Skákţing Akureyrar nćsta sunnudag kl. 13 og svo aftur á miđvikudaginn kl. 19:30. Fimmtudaginn 3. febrúar kl. 20:00 verđur svo fyrirlestur.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Úrslit | Breytt s.d. kl. 00:11 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.