Áskell Örn heldur fyrirlestur um ólympíuskákmót
Miđvikudagur, 5. janúar 2011
Fyrsta fimmtudag hvers mánađar kl. 20:00 eru haldnir fyrirlestrar í húsakynnum Skákfélags Akureyrar.
Fyrsta fimmtudag janúarmánađar (6. janúar) verđur fjallađ um ólympíuskákmót og ţátttöku Íslendinga
- međ sérstakri áherslu á ólympíumótiđ í Havana 1966
Fyrirlesari verđur Áskell Örn Kárason
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:25 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.