Hörđ barátta í Hverfakeppninni

Árleg Hverfakeppni Skákfélags Akureyrar var haldin í gćr. Keppnin er liđakeppni og fer ţannig fram ađ bćnum er skipt niđur eftir hverfum og búseta manna rćđur ţví međ hvađa liđi ţeir keppa.

Ađ ţessu sinni var breytt út af vananum, en í stađ ţess ađ skipta bćnum í fjögur hverfi (Norđurbrekka, Suđurbrekka, Eyrin – innbćr og Glerárhverfi) líkt og tíđkast hefur, voru liđ Brekkunnar sameinuđ í eitt gegn sameinuđu liđi Eyrar – innb. og Glerárhverfis. Teflt var á 10 borđum.

Keppnin  fór ţannig fram ađ fyrst tefldu liđin tvćr 15 mínúta skákir og ađ ţví loknu tefldu liđin bćndaglímu.

Baráttan var hörđ í báđum keppnunum og mátti vart á milli sjá hvort liđiđ hefđi betur ađ lokum. Glerárhverfi/ Eyrin innbćr sigrađi naumlega í atskákinni međ 11 vinningum gegn 9 vinningumBrekkunnar. Brekkan hafđi svo betur í hrađskákinni međ 51 ˝gegn 48 ˝ vinningum Glerárhverfis / Eyrar innb.

Úrslit urđu:

 hverfakeppni_atskak

hverfakeppni_hradskak2

 Úrslit hrađskák
 Ţorpiđ / Eyrin innbćrBrekkan
   
1. umf.64
2. umf.28
3. umf.
4. umf.
5. umf.64
6. umf.64
7. umf46
8. umf.55
9. umf.55
10. umf.
Samtals48˝51˝
 

Einstaklingsúrslit:

 

Atskák

Hrađskák

Samtals

Rúnar Sigurpálsson

2

10

12

Smári Rafn Teitsson

2

9

11

Skafti Ingimarsson

0

Jakob Ţór Kristinsson

0

4

4

Haki Jóhannesson

1

6

7

Atli Benediktsson

˝

5

Óskar Long

0

1

1

Bragi Pálmason

0

Jón Kristinn Ţorgeirsson

2

8

10

Andri Freyr Björgvinsson

2

    
    
 

Atskák

Hrađskák

Samtals

Sigurđur Arnarson

0

6

6

Smári Ólafsson

0

6

6

Tómas Veigar Sigurđarson

2

8

10

Sigurđur Eiríksson

2

4

6

Mikael Jóhann

1

7

8

Hjörleifur Halldórsson

6

Ari Friđfinnsson

2

Kári Arnór Kárason

2

Hersteinn Bjarki

0

1

1

Hjörtur Snćr

˝

3

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju ŢORPIĐ/INNBĆR sé greinilega ađ ég ţarf ekki ađ gefa kost á mér og gleđilegt ár.

Eymundur Lúter Eymundsson (IP-tala skráđ) 8.1.2011 kl. 19:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband