Breytingar og viđbćtur viđ mótaáćtlunina
Mánudagur, 6. desember 2010
Smávćgilegar breytingar hafa veriđ gerđar á mótaáćtluninni fyrir desember. Hausthrađskákmót barna og unglinga flyst til 19. desember og uppskeruhátíđin verđur haldin 9. janúar.
Opnu húsin halda svo áfram á fimmtudagskvöldum eftir áramót. Teflt verđur í mótaröđinni 2. og 3. fimmtudag hvers mánađar og fyrirlestur 1. fimmtudaginn. Dagskrá fyrir 4. fimmtudags hvers mánađar er í mótun og tillögur vel ţegnar, en ţá kemur til greina ađ hafa stuttan fyrirlestur eđa skákskýringu.Desember | ||||
Fimmtudagur | 2. desember 2010 | 20:00 | Opiđ hús - Fyrirlestur - Sigurđur A. | ** |
Sunnudagur | 5. desember 2010 | 14:00 | 15 mínútna mót | |
Fimmtudagur | 9. desember 2010 | 20:00 | Opiđ hús - Hrađskákmót | *Mótaröđ |
Sunnudagur | 12. desember 2010 | 13:00 | 10 mín mót | Skylduleikir |
Fimmtudagur | 16. desember 2010 | 20:00 | Opiđ hús - Hrađskákmót | *Mótaröđ - lokamótiđ í röđinni ! |
Sunnudagur | 19. desember 2010 | 14:00 | Hausthrađskákmót unglinga | |
Ţriđjudagur | 28. desember 2010 | 19:30 | Jólahrađskákmótiđ | |
Fimmtudagur | 30. desember 2010 | 19:30 | Hverfakeppni | |
Janúar 2011 | ||||
Laugardagur | 1. janúar 2011 | 14:00 | Nýársmótiđ | |
Fimmtudagur | 6. janúar 2011 | 20:00 | Opiđ hús | Fyrirlestur |
Sunnudagur | 9. janúar 2011 | 14:00 | Uppskeruhátiđ | |
*m.a. afhent verđlaun og viđurkenningar vegna móta og viđburđa haustiđ 2010 |
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Mótaskrá | Breytt 13.12.2010 kl. 17:46 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.