Áskell Örn efstur á 15 mínútna móti
Sunnudagur, 5. desember 2010
Í dag fór fram 15 mínútna mót hjá félaginu. Tíu skákmenn mćttu til leiks ađ ţessu sinni og tefldu sjö umferđir eftir monrad-kerfi.
Mótiđ endađi ţannig ađ Áskell Örn Kárason kom fyrstur í mark međ 6˝ vinning, Smári Ólafsson var annar međ 6 vinninga og Mikael Jóhann Karlsson var í ţriđja sćti međ 4˝ vinning.
Enginn skortur var á fjölbreytni ţegar kom ađ taflmennskunni. Fjölbreytnin gekk reyndar svo langt ađ sumir hverjir reyndu fyrir sér í nýrri útfćrslu af mannganginum.
Lokastađan:
Áskell Örn Kárason 6˝ af 7.
Smári Ólafsson 6
Mikael Jóhann Karlsson 4˝
Tómas Veigar Sigurđarson 4
Rúnar Ísleifsson 3˝
Jón Kristinn Ţorgeirsson 3
Sigurđur Eiríksson 2˝
Ari Friđfinnsson 2
Sveinbjörn Sigurđsson 2
Karl Egill Steingrímsson 1
Nćst á dagskránni er nćstsíđasta umferđ mótarađarinnar, fimmtudagskvöldiđ 9. desember kl. 20.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Úrslit | Breytt s.d. kl. 18:33 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.