Námskeiđ fyrir efnilega skákmenn á landsbyggđinni
Föstudagur, 26. nóvember 2010
Skákskóli Íslands hyggst bjóđa efnilegum skákmönnum á landsbyggđinni (utan stór-Reykjavíkursvćđisins), 18 ára og yngri, til námskeiđs í húsnćđi skólans dagana 27. - 30. desember n.k. Kennt verđur frá kl. 14 ţann 27. desember og til hádegis 30. desember. Kl. 10-12 og 13-16 ađra daga.
Nemendur greiđa allan ferđa-og uppihaldskostnađ en skólinn greiđir kostnađ viđ mat og veitingar á kennslutíma svo og alla kennslu og námsgögn.
Sćkja verđur um ţátttöku eigi síđar en 15. desember nk. Hámarksfjöldi nemenda verđur 15. Skákskólinn áskilur sér rétt til ađ aflýsa námskeiđinu ef ekki fćst lágmarksţátttaka, 10 nemendur. Jafnframt áskilur Skákskólinn sér rétt til ađ velja úr umsóknum miđađ viđ skákstyrkleika ef fjöldi umsćkjenda verđur óviđráđanlegur.
Umsóknum ber ađ skila til skrifstofu Skáksambands/Skákskóla í síma
568 9141 (kl. 10-13 virka daga), fax 568 9116,
netfang: skakskolinn@skakskolinn.is
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Barna og unglingaskák | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.