Sigurđur Arnarson öruggur sigurvegari á Akureyrarmótinu í atskák
Ţriđjudagur, 23. nóvember 2010
Síđari hluti Akureyrarmótsins í atskák var tefldur í kvöld. Sigurđur Arnarson, sem hafđi fullt hús eftir fyrri hlutann hélt uppteknum hćtti og lagđi alla andstćđingasína í síđari hlutanum ađ velli. Sigurđur sigrađi ţví á mótinu af fádćma öryggi, međ sjö vinninga af sjö mögulegum sem er tveim vinningum meira en nćstu menn !. Sigurđur sigrađi einnig á mótinu í fyrra og er ţví atskákmeistari Akureyrar annađ áriđ í röđ. Áskell Örn Kárason og Smári Ólafsson komu nćstir međ fimm vinninga, en silfriđ kemur í hlut Áskels samkvćmt stigaútreikningi.
Lokastađan:
SigurđurArnarson 7 vinningar af 7 mögulegum
Áskell Örn Kárason 5
Smári Ólafsson 5
Mikael Jóhann Karlsson 4
Tómas Veigar Sigurđarson 3˝
Sigurđur Eiríksson 3˝
Jón Kristinn Ţorgeirsson 3˝
Karl Egill Steingrímsson 3
Rúnar Ísleifsson 3
Atli Benediktsson 2˝
Andri Freyr Björgvinsson 1˝
Bragi Pálmason ˝
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Akureyrarmeistarar, Atskákmót Akureyrar, Úrslit | Breytt s.d. kl. 23:22 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.