Akureyrarmótiđ í atskák hefst á sunnudaginn
Fimmtudagur, 18. nóvember 2010
Akureyrarmótiđ í atskák 2010 hefst sunnudaginn 21. nóvember kl. 14.
Tefldar verđa sjö umferđir eftir monrad kerfi međ 25 mínútna umhugsunartíma.
Dagskrá:
Sunnudagur 21. nóvember kl. 14:00 1.- 4. umferđ
Ţriđjudagur 23. nóvember kl. 20:00 5.- 7 umferđ
Sigurđur Arnarson er núverandi Akureyrarmeistari í atskák.
Akureyrarmótiđ í atskák 2009
Atskákstig félagsmanna
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Atskákmót Akureyrar, Fréttir | Breytt s.d. kl. 09:44 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.