Haustmót barna- og unglinga
Fimmtudagur, 11. nóvember 2010
Haustmót barna- og unglinga verđur teflt dagana 15. og 17. nóvember og hefst kl. 17. Mótiđ er opiđ öllum börnum á grunnskólaaldri og er ţátttaka ókeypis.
Verđlaun verđa veitt í eftirfarandi flokkum:
9 ára og yngri
12 ára og yngri
15 ára og yngri
stúlknaflokki
Telfdar verđa 7 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma.
Skráning fer fram á mótsstađ, Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.
Muniđ ađ mćta tímanlega.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Haustmót | Breytt 12.11.2010 kl. 00:14 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.