Mikael Jóhann í ţriđja sćti á Unglingameistaramóti Íslands
Mánudagur, 8. nóvember 2010
Mikael Jóhann Karlsson tók ţátt í Unglingameistaramóti Íslands sem fram fór um helgina. Mótiđ er Íslandsmeistaramót skákmanna 20 ára og yngri. Tefldar voru sjö umferđir međ 25 mínútna umhugsunartíma.
Mikael Jóhann, sem varđ Íslandsmeistari í flokki 15 ára og yngri fyrir ađeins viku síđan, hélt áfram á sömu braut og vann fimm af sjö skákum sínum. Ţrír ađrir keppendur voru einnig međ fimm vinninga, en Mikael náđi ţriđja sćtinu eftir stigaútreikning.
Glćsilegur árangur hjá Mikael, sem er til marks um ađ hann er í hópi efnilegustu skákmanna landsins ţessi dćgrin.
Lokastađa mótsins:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | TB1 |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2433 | 6,5 | 24 |
2 | Johannsson Orn Leo | 1838 | 5,5 | 24,5 |
3 | Karlsson Mikael Johann | 1812 | 5 | 26 |
4 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1801 | 5 | 23 |
5 | Sigurdarson Emil | 1616 | 5 | 22 |
6 | Kjartansson Dagur | 1522 | 5 | 21 |
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Íslandsmót, Úrslit | Breytt s.d. kl. 11:41 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.