Haustmót – 6. umferđ. Jóhann Óli og Sigurđur Arnarson efstir.
Sunnudagur, 17. október 2010
Sjötta umferđ Haustmótsins var tefld í dag. Úrslit urđu eftir bókinni ef frá er taliđ jafntefli í skák Mikaels (1825) og Jóns Kristins (1610).
Jóhann Óli og Sigurđur Arnarson eru efstir međ fimm vinninga eins og stađan er nú, en erfitt er ađ draga ályktanir ţar sem nokkuđ er um frestađar skákir.
Úrslit 6. umferđar.
Jón Magnússon Haukur H.Jónsson 0-1
Hersteinn Bjarki Heiđarsson Sigurđur Arnarson 0-1
Mikael Jóhann Karlsson Jón Kristinn Ţorgeirsson ˝-˝
Jóhann Óli Eiđsson Jakob Sćvar Sigurđsson Frestađ
Andri Freyr Björgvinsson Tómas Veigar Sigurđarson Frestađ
Stađan:
Jóhann Óli Eiđsson 5 vinningar + frestuđ skák
Sigurđur Arnarson 5
Tómas Veigar Sigurđarson 4 + frestuđ skák
Jón Kristinn Ţorgeirsson 4
Mikael Jóhann Karlsson 2˝
Jakob Sćvar Sigurđsson 2˝ + frestuđ skák
Andri Freyr Björgvinsson 2˝ + frestuđ skák
Hersteinn Bjarki Heiđarsson 1
Haukur H. Jónsson 1
Jón Magnússon ˝
Í sjöundu umferđ mćtast:
Tómas Veigar Sigurđarson Jón Magnússon
Jakob Sćvar Sigurđsson Andri Freyr Björgvinsson
Jón Kristinn Ţorgeirsson Jóhann Óli Eiđsson
Sigurđur Arnarson Mikael Jóhann Karlsson
Haukur H. Jónsson Hersteinn Bjarki Heiđarsson
__________________________________________
Skákir 6. umferđar
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkur: Haustmót | Breytt s.d. kl. 21:54 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.