Haustmót Taflfélags Reykjavíkur - ţrír skákfélagsmenn taka ţátt

Haustmót er ekki eingöngu haldiđ á Akureyri ţessa daganna. Hjá Taflfélagi Reykjavíkur fer fram Haustmót sem jafnframt er 110 ára afmćlismót félagsins. 
Ţrír félagsmenn í S.A. taka ţátt í mótinu; Gylfi Ţórhallsson tekur ţátt í A flokki og Ţór Valtýsson og Stefán Bergsson taka ţátt í B flokki.

Gylfi Ţórhallsson teflir viđ Sigurđ Eiríksson

Gylfi Ţórhallsson hefur átt nokkuđ gott mót, m.a. gert jafntefli viđ stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson og var óheppinn ađ vinna ekki skák sína gegn Sigurbirni Björnssyni. Í dag vann Gylfi svo Haukamanninn Ţorvarđ Fannar Ólafsson. Gylfi hefur 2˝ vinning og er sem stendur í 3. sćti.

 Úrslit Gylfa:

1.  Umferđ – jafntefli viđ Sverri Örn Björnsson

2.  Umferđ – jafntefli viđ stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson

3.  Umferđ – jafntefli viđ Sigurbjörn Björnsson

4.  Umferđ – vann Ţorvarđ Fannar Ólafsson

Stefan Bergsson og Ţór Valtýsson tefla einvígi um titilinn skákmeistari Skákfelags Akureyrar 2004.

Stefán Bergsson og Ţór Valtýsson tefla sem fyrr segir í B flokki. Stefán hefur fariđ mikinn og leiđir flokkinn međ 3˝ vinning ađ loknum fjórum umferđum. Skák Stefáns úr 2. umferđ viđ alţjóđameistarann Sćvar Bjarnason hefur vakiđ sérstaka athygli.

 

Úrslit Stefáns:

1.  Umferđ – vann Kristján Örn Elíasson

2.  Umferđ – vann SćvarBjarnason

3.  Umferđ – jafntefli viđ Ögmund Kristinsson

4.  Umferđ – vann Jóhann Ragnarsson

thor valtysson

Ţór Valtýsson hefur náđ sér á strik eftir ađ hafa veriđ nokkuđ brokkgengur í upphafi móts. Ţór vann Kristján Örn Elíasson í dag og er sem stendur í 4. sćti međ 2˝ vinning.

 

 
Úrslit Ţórs:

1.  Umferđ – jafntefli viđ Örn Leó Jóhannsson

2.  Umferđ – tap gegn Jorge Rodriguez Fonseca

3.  Umferđ – vann Magnús Magnússon

4.  Umferđ – vann Kristján Örn Elíasson

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband