Skákkeppni eldri borgara.
Mánudagur, 20. september 2010
ţriđjudagur 31.ágú.10
Fyrr í sumar fór fram skákkeppni eldri borgara úr Skákfélagi Akureyrar gegn Skákdeild eldri borgara af höfuđborgarsvćđinu og fór keppnin fram í Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Tefldar voru hrađskákir og 15. mínútna skákir, tefld var á
ellefu borđum. Í hrađskákinni báru sunnan menn sigur 35 vinningar gegn 31, en ţađ snerist viđ í hrađskákinni ţá unnu Akureyringarnir 63,5 vinningi gegn 57,5.
Í liđi Akureyringa voru.
15.mín.skákir | 5. mínútur. | ||
Ólafur Kristjánsson | 4 v. af 6. | 8 v. af 11. | |
Karl Steingrímsson | 5 | 8 | |
Hjörleifur Halldórsson | 2,5 | 7,5 | |
Ţór Valtýsson | 0,5 | 7,5 | |
Sigurđur Eiríksson | 3,5 | 5 | |
Haki Jóhannesson | 1 | 5 | |
Sveinbjörn Sigurđsson | 1 | 6 | |
Ari Friđfinnsson | 5,5 | 5 | |
Atli Benediktsson | 4 | 5,5 | |
Bragi Pálmason | 2,5 | 2 | |
Haukur Jónsson | 2 | 4 | |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.