Fyrsti sigur Jóns Kristins á opnu móti hjá Skákfélagi Akureyrar
Mánudagur, 20. september 2010
miðvikudagur 18.ágú.10
Jón Kristinn Þorgeirsson sigraði á ágúst hraðskákmótinu í gær og Tómas Veigar Sigurðarson varð annar. Lokastaðan varð þessi.
mánaðamótum með startmóti (hraðskákmót), næsta mót þar á eftir verður 15. mínútna mót. Barna- og unglinga æfingar hefjast fljótt í byrjun september. Stefnt er að aðalfundur félagsins verði um miðjan september.
vinn | |||
1. | Jón Kristinn Þorgeirsson | 10 | af 12. |
2. | Tómas Veigar Sigurðarson | 9 | |
3. | Sigurður Eiríksson | 6 | |
4. | Sveinbjörn Sigurðsson | 6 | |
5. | Karl Steingrímsson | 4,5 | |
6. | Mikael Jóhann Karlsson | 4,5 | |
7. | Andri Freyr Björgvinsson | 2 | |
Næsta fimmtudag er opið | hús. | ||
Vetrastarf félagsins hefst | upp úr | næstu |
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Saga SA, Úrslit | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.