Minningarmót um Margeir Steingrímsson.

Keppendur og skákstjóri.
Keppendur og skákstjóri.
Gylfi Ţórhallsson sigrađi á minningarmótinu sem lauk í dag, en hann fékk 6. vinninga af 7. Ólafur Kristjánsson og Stefán Bergsson urđu jafnir í 2. - 3. sćti međ 5 vinninga. Tíu ára drengur Jón Kristinn Ţorgeirsson náđi frábćrum árangri hafnađi í 5.-6. sćti međ 4. vinninga.

Ungu drengirnir létu míkiđ á sér kveđa í síđustu umferđ. Úrslit í 7. og síđustu umferđ urđu ţessi: Gylfi náđi jafntefli viđ hinn stórefnilega dreng Jón Kristinn Ţorgeirsson sem er tíu ára, Gylfi var lengi međ peđi undir. Mikael Jóhann Karlsson var međ betra ţegar hann samdi jafntefli viđ Stefán Bergsson, og Andri Freyr Björgvinsson gerđi jafntefli viđ Sigurđ Arnarson og Hjörtur Snćr Jónsson veitti Tómasi Veigari Sigurđssyni mikla mótsspyrnu, en varđ ađ lúta gras ađ lokum. Ţór Valtýsson vann öruggan sigur gegn Óskari Long og Ólafur Kristjánsson vann góđan sigur gegn Sigurđi Eiríkssyni.                Loka stađan á mótinu: 

  skákstig vinn  stig 
 1. Gylfi Ţórhallsson  2150  6 af 7. 
 2.  Ólafur Kristjánsson  2115  5  29,5 
 3.  Stefán Bergsson  2065  5  25,5
 4.  Ţór Valtýsson  2045  4,5  23,5 
 5.  Tómas Veigar Sigurđarson  1845  4  24 
 6.  Jón Kristinn Ţorgeirsson 1505 4  22,5 
 7.  Sigurđur Arnarson  1915  3,5  24 
 8.  Mikael Jóhann Karlsson  1705  3,5  22,5 
 9.  Sigurđur Eiríksson  1840 3  27 
10.  Andri Freyr Björgvinsson  1200  2,5  21 
11.  Hjörtur Snćr Jónsson  1450  1  22,5 
12.  Óskar Long       0  0  23 
     
Veitt voru ýmis aukaverđlaun: Verđlaunagripir.  Ölungaverđlaun 60 ára og eldri: Ţór Valtýsson.

Unglingaverđlaun: 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson. 2. Mikael Jóhann Karlsson. 3. Andri Freyr Björgvinsson.

Stigaflokkur 2000 stig og minna: Tómas Veigar Sigurđarson.

------------- 1700 stig og minna: Hjörtur Snćr Jónsson.

Bókaverđlaun fengu Sigurđur Arnarson, Sigurđur Eiríksson og Óskar Long. Sem sagt allir keppendur fengu verđlaun!   Skákstjóri var Ari Friđfinnsson. Ađ loknu verđlaunaafhendingu var kaffisamsćti međ smurđu brauđi og heima bakađ tertur sem María Stefánsdóttir sjá af miklum myndarskap.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband