Minningarmót um Margeir Steingrímsson.
Mánudagur, 20. september 2010
laugardagur 5.jún.10
Minningarmót um Margeir Steingrímsson hófst í gćrkveldi međ fjórum atskákum og Gylfi Ţórhallsson er efstur međ 3,5 vinning. Ólafur Kristjánsson og Stefán Bergsson koma nćstir međ 3. vinninga.
Ţá tefla m.a. Gylfi - Ţór, Stefán - Ólafur. Úrslit eru á chess-results.com
Stađan eftir 4. umferđir.
1. | Gylfi Ţórhallsson | 3,5 | |
2. | Ólafur Kristjánsson | 3 | |
3. | Stefán Bergsson | 3 | |
4. | Ţór Valtýsson | 2,5 | |
5. | Tómas Veigar Sigurđarson | 2 | |
6. | Sigurđur Eiríksson | 2 | |
7. | Sigurđur Arnarson | 2 | |
8. | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 2 | |
9. | Andri Freyr Björgvinsson | 2 | |
10. | Mikael Jóhann Karlsson | 1 | |
11. | Hjörtur Snćr Jónsson | 1 | |
12. | Óskar Long | 0 | |
5. umferđ hefst kl. 13.00 í | dag. |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.