Á mótinu verđa tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi. Fyrstu fjórar umferđirnar eru tefldar föstudagskvöldiđ 4. júní og hefst tafliđ kl. 20.00 og verđa tefldar atskákir, 25 mínútur á keppenda.
Tímamörkin í síđustu ţrem umferđunum verđa 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.
Dagskrá:
- - 4. umferđ föstudagur 4. júní kl. 20.00
5. umferđ laugardagur 5. júní kl. 13.00
6. umferđ laugardagur 5. júní kl. 19.30
7. umferđ sunnudagur 6. júní kl. 13.00
Verđlaun:
Vegleg verđlaun verđa veitt á mótinu og verđa peningaverđlaun eigi minna en kr. 50.000
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 1 verđlaun kr. 25.000
Auk ţess verđa veitt aukaverđlaun í:
Öldungaflokki 60 ára og eldri.
Í stigaflokki 1701 til 2000 og í 1700 stig og minna
.Í unglingaflokki 15 ára og yngri verđa veitt ţrenn verđlaun.
Keppnisgjald kr. 2500 og fyrir 15 ára og yngri kr. 1500.
Skráning send í netfangiđ skakfelag@gmail.com og í síma 8623820 Gylfi.
Skákfélag Akureyrar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.