Skákţing Norđlendinga 2010. yngri flokkar.

Keppendur á mótinu.
Keppendur á mótinu.

Mikael Jóhann Karlsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Gunnar Arason urđu skákmeistarar Norđlendinga í yngri flokkum í dag.

Skákţing Norđlendinga í yngri flokkum fór fram á Akureyri í dag og bar Mikael Jóhann Karlsson sigur hlaut 6,5 vinning af 7. og ţar međ unglingameistari Norđlendinga annađ áriđ í röđ. Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ annar međ 6 vinninga og skákmeistari Norđlendinga í drengjaflokki og í ţriđja sćti varđ Hersteinn Heiđarsson međ 5 vinninga. Gunnar Arason, Akureyri varđ sigurvegari í barnaflokki eftir einvígi viđ Sćvar Gylfason, Svalbarđseyri. Lokastađan á mótinu varđ ţessi:

     
 1. Mikael Jóhann Karlsson Akureyri  6,5 af 7.  unglingameistari 
 2. Jón Kristinn Ţorgeirsson  Akureyri  6  drengjameistari 
 3.  Hersteinn Heiđarsson  Akureyri  5  2. í unglingafl. 
 4.  Andri Freyr Björgvinsson  Akureyri  4 +24 st.  2. í drengjafl. 
 5.  Hjörtur Snćr Jónsson  Akureyri  4 +23,5  3. í unglingafl. 
 6.  Samuel Chaen   Svalbarđseyri  4 +21,5   
 7. Snorri Hallgrímsson  Húsavík 3,5  3. í drengjafl. 
 8.  Logi Rúnar Jónsson  Akureyri 3  
 9.  Kristján Guđmundur Sigurđss.  Svalbarđseyri  2  
10.  Gunnar Arason  Akureyri  2 + 1 v.  barnameistari 
11.  Sćvar Gylfason  Svalbarđseyri  2 + 0  2. í barnaflokki 
12.  Elís Freyr Jónsson  Akureyri  0  3. í barnaflokki. 
 Tefldar voru 15. mínútna skákir.   7. umf. eftir  monrad kerfi. 
Skákstjórar: Gylfi Ţórhallsson og Hjörleifur Halldórsson. Keppni í stúlknaflokki fer fram á Svalbarđseyri og er stefnt ađ ţađ verđi lokiđ fyrir nćstu helgi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband