Norđurlandamót í skólaskák 2010.
Mánudagur, 20. september 2010

morgunn Róbert Aron Eysteinsson (1315) og í 6. umferđ gerđi hann jafntefli viđ Sebastian Mihajlov (1663) Noregi. Jón Kristinn tefldi í flokki 10 ára og yngri og Norđurlandameistari í hans flokki var Qiyu Zhou frá Finnlandi, fékk 4,5 vinning. Jón Kristinn var sá eini sem vann hann. Ţetta var góđ frammistađa Jóns á mótinu og međ smáheppni hefđi hann lent á verđlaunapalli.
Úrslit hjá Jóni í fyrstu fjórum umferđunum. Í 1. umferđ vann hann Qiyu Zhou 1772 stig frá Finnlandi. Í 2. umferđ vann hann Benjamin Brauner (1177) frá Danmörku, 3. umferđ Tumanov Dmitri, Finnlandi, tap og einnig beiđ hann ósigur í 4. umf. gegn Kunal Bhatnagar (1558) Svíţjóđ. Jón er međ 1545 stig og er fjórđi stigahćsti keppandinn í flokknum. Heimasíđa er kominn um mótiđ, www.schack.se en fréttir eru á skak.is og á heimasíđu Taflfélags Vestmanneyja, fariđ undir tenglar sem eru hér fyrir ofan.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Skólaskákmót, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.