Alţjóđlega unglingamót Taflfélagsins Hellis 2010.

Mikael Jóhann Karlsson hafnađi í 4. - 7. sćti međ fjóra vinninga á alţjóđlegu unglingamóti Taflfélags Hellis sem lauk í dag í Kópavogi, en tveir keppendur frá Akureyri kepptu á mótinu. Jón Kristinn Ţorgeirsson fékk 1,5 vinning. Ţađ var Hallgerđur Ţorsteinsdóttir úr Taflfélagi Hellir sem sigrađi á mótinu fékk 5 vinninga af 6.  Ţessi góđa frammistađa Mikaels skilar honum ca tíu stiga hćkkun á alţjóđlegum stigum, en hann fékk 0,63 vinninga umfram sem hann ţurfti ađ fá. Međaltal stig andstćđinga hans voru 1650, en hann er međ 1714 alţjóđleg stig. Jón Kristinn var međ hćrri međaltal en Mikael, en ţau voru 1670 en samt var Mikael međ fleiri vinninga en Jón út allt mótiđ!  Jón Kristinn er međ 1647 alţjóđleg stig en hann lćkkar ađeins á stigum eftir ţetta mót.

Mikael tefldi viđ stigahćsta keppandann í fyrstu umferđ, Olofsson Dolk Mattis (1987) frá Svíţjóđ og var ţađ eina tapskák Mikaels í mótinu. Hann gerđi jafntefli viđ Jóhönnu Björk Jóhannesdóttir (1705) í 2. umferđ og Nökkva Sverrisson (1784) í 4. umf. Hann vann Dag Kjartansson (1485) í 3. umf., Brynjar Steingrímsson (1437) í 5. umf. og vann góđan sigur gegn íslandsmeistaranum í drengjaflokki, Pál Andrasyni (1587) í 6. og í síđustu umferđ.

Andstćđingar Jóns Kristins voru: Helgi Brynjarsson (1964), Brynjar Steingrímsson (1437), Berggrem Torell Har (1983) frá Svíţjóđ, Emil Sigurđarson (1609), Eiríkur Örn Brynjarsson (1653) og Birkir Karl Sigurđsson (1446). Jón vann Brynjar og gerđi jafntefli viđ Birkir Karl. Jón var međ gjörunniđ tafl gegn Emil ţegar hann lék af sér heilum hrók, en fyrr í skákinni fléttađi Jón mjög skemmtilega og fékk vinningsstöđu upp úr ţví. Ţetta tap var ţví mjög slysalegt en skákin var tefld í 4. umferđ.  Ţeir verđa báđir reynslunni ríkari eftir ţetta mót og er góđur undirbúningur fyrir ţá sem framundan er hjá ţeim á nćstunni.    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband