Alţjóđlega unglingamót Taflfélagsins Hellis 2010.
Mánudagur, 20. september 2010
Mikael tefldi viđ stigahćsta keppandann í fyrstu umferđ, Olofsson Dolk Mattis (1987) frá Svíţjóđ og var ţađ eina tapskák Mikaels í mótinu. Hann gerđi jafntefli viđ Jóhönnu Björk Jóhannesdóttir (1705) í 2. umferđ og Nökkva Sverrisson (1784) í 4. umf. Hann vann Dag Kjartansson (1485) í 3. umf., Brynjar Steingrímsson (1437) í 5. umf. og vann góđan sigur gegn íslandsmeistaranum í drengjaflokki, Pál Andrasyni (1587) í 6. og í síđustu umferđ.
Andstćđingar Jóns Kristins voru: Helgi Brynjarsson (1964), Brynjar Steingrímsson (1437), Berggrem Torell Har (1983) frá Svíţjóđ, Emil Sigurđarson (1609), Eiríkur Örn Brynjarsson (1653) og Birkir Karl Sigurđsson (1446). Jón vann Brynjar og gerđi jafntefli viđ Birkir Karl. Jón var međ gjörunniđ tafl gegn Emil ţegar hann lék af sér heilum hrók, en fyrr í skákinni fléttađi Jón mjög skemmtilega og fékk vinningsstöđu upp úr ţví. Ţetta tap var ţví mjög slysalegt en skákin var tefld í 4. umferđ. Ţeir verđa báđir reynslunni ríkari eftir ţetta mót og er góđur undirbúningur fyrir ţá sem framundan er hjá ţeim á nćstunni.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.