Nýárshrađskákmótiđ fór fram í dag og bar Gylfi Ţórhallsson sigur eftir harđa keppni viđ Haka Jóhannesson sem varđ í öđru sćti.
Lokastađan:
1. | Gylfi Ţórhallsson | 10 | af 10! |
2. | Haki Jóhannesson | 8,5 | |
3. | Sigurđur Arnarson | 7 | |
4. | Tómas Veigar Sigurđarson | 6 | |
5. | Sigurđur Eiríksson | 5,5 | |
6. | Mikael Jóhann Karlsson | 5 | |
7. | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 5 | |
8. | Karl Steingrímsson | 3 | |
9. | Ari Friđfinnsson | 2 | |
10. | Sveinbjörn Sigurđsson | 2 | |
11. | Ţorgeir Jónsson | 1 |
Ţriđjudagskvöld 5. janúar verđur opiđ hús hjá félaginu, verđur m.a. fariđ í skákforrit og skođađ skákir, byrjanir og sitthvađ fleira. Umsjón er í höndum Sigurđar Arnarsonar og Tómas Veigari Sigurđarsyni. Er öllum heimil ţátttaka jafnt ungum sem eldri. Ţađ hefst kl. 19.30.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.