Hrađskákkeppni taflfélaga 2009.

Taflfélag Hellir og Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur eru komnir í úrslit. Undanúrslit í skákkeppni taflfélaga fór fram í gćrkveldi í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur.

Taflfélag Bolungarvíkur vann Taflfélag Reykjavíkur 48,5 vinning gegn 23,5 v., og Skákfélag Akureyrar beiđ ósigur gegn Taflfélagi Hellir 17,5 vinning gegn 54,5 v. Hjörvar Steinn Grétarsson fékk flesta vinninga Hellisbúa eđa 10,5 v. í 12 skákum. Jón Garđar Viđarsson fékk flesta vinninga Akureyringa eđa 5 talsins og Halldór Brynjar Halldórsson fékk 4,5 v.

Árangur Akureyringa:

  • Jón Garđar Viđarsson 5 v. af 12
  • Halldór Brynjar Halldórsson 4˝ v. af 12
  • Ţór Valtýsson 2˝ v. af 12
  • Jón Ţ. Ţór 2˝ v. af 12
  • Stefán Bergsson 2 v. af 12
  • Eymundur Eymundsson 1 v. af 12

 

Árangur Hellisbúa:

  • Hjörvar Steinn Grétarsson 10˝ v. af 12
  • Magnús Örn Úlfarsson 9 v. af 11
  • Ingvar Ţór Jóhannesson 6 v. af 6
  • Róbert Lagerman 6 v. af 7
  • Sigurbjörn J. Björnsson 6 v. af 8
  • Björn Ţorfinnsson 5 v. af 6
  • Andri Áss Grétarsson 3 v. af 4
  • Jón Gunnar Jónsson 2˝ v. af 4
  • Rúnar Berg 2 v. af 2
  • Bragi Halldórsson 2 v. af 4
  • Vigfús Ó. Vigfússon 1˝ v. af 5
  • Gunnar Björnsson 1 v. af 3

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband