Hrađskákkeppni skákfélaga 2009.

Halldór Brynjar Halldórsson.
Halldór Brynjar Halldórsson.
        Akureyringar lögđu Garđbćinga   Skákfélag Akureyrar vann yfirburđa sigur, 58-14, í 2. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga í viđureign félaganna sem fram fór í Garđabć í gćr. Stađan í hálfleik var 32-4.  Halldór Brynjar Halldórsson var bestur Akureyringa en hann fékk fullt hús, og Jón Ţ Ţór fékk 11 v.  Formađur TG, Páll Sigurđsson, fór fyrir sínum mönnum og fékk flesta vinninga heimamanna eđa 4 samtals.  

Akureyringar unnu fyrstu 4 umferđirnar 6-0 og ţađ var ekki fyrr en í 5 umferđ ađ fyrstu vinningar TG litu dagsins ljós. Ţađ var jafntefli Baldurs Möllers gegn Sigurjóni Sigurbjörns og sigur Páls gegn Stefáni Bergs ásamt sigri Ţorláks gegn Ţór Valtýs sem breyttu heldur niđurstöđunni. Eftir ţađ fengu TG menn amk. hálfan vinning í hverri umferđ.

Skákfélag Akureyrar er  komiđ í undanúrslit keppninnar ásamt Taflfélagi Reykjavíkur og Taflfélagi Bolungarvíkur. Taflfélag Hellir og Taflfélag Hauka eru ekki búnir ađ eigast viđ í átta liđa úrslitum.,

Árangur einstakra skákmanna.

Liđ Skákfélags Akureyrar
Halldór Brynjar Halldórsson 12 vinningar af 12.
Jón Ţ Ţór 11 vinningar
Áskell Örn Kárason 10 vinningar
Stefán Bergsson 10 vinningar
Sigurjón Sigurbjörnsson 8 vinningar
Ţór Már Valtýsson 7 vinningar.

Liđ TG.
Páll Sigurđsson 4 vinninga af 12
Baldur Möller 3,5 vinninga
Björn Jónsson 2,5 vinninga
Ţorlákur Magnússon 2 vinninga
Svanberg Pálsson 1 vinning,
Sigurjón Haraldsson 1 vinning.

Halldór Brynjar Halldórsson er međ fullt hús í hrađskákkeppni taflfélaga ađ loknum tveim umferđum, hefur fengiđ 24 vinninga úr 24 skákum. Stórglćsilegt!!  Stefán Bergsson hefur hlotiđ 22 v. Sigurjón Sigurbjörnsson 19 v., Jón Ţ Ţór 19 v., og Ţór Valtýsson 16,5 v.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband