Landskeppni viđ Fćreyinga.
Föstudagur, 17. september 2010
Teflt verđur á átta borđum.
Íslenska liđiđ er ţannig skipađ:
Ísl. Skákstig. Alţjóđl.stig
Áskell Örn Kárason (2225) (2239)
Björn Ívar Karlsson (2170) (2204)
Ţór Valtýsson (2065) (2102)
Jón Ţ Ţór (2040) (2205)
Sigurđur Arnarson (1930) (2083)
Viđar Jónsson (1920) (2093)
Sigurđur Eiríksson (1860) (1918)
Tómas Veigar Sigurđarson (1815) (2034)
Tómas Veigar og Sigurđur Arnarson eru nýliđar í hópnum. Fyrri daginn verđur teflt í Klaksvík sunnudag 9. ágúst og á mánudag 10. ágúst í Ţórshöfn.
Frá árinu 1978 hafa Skákfélag Akureyrar og Skáksamband Austurlands annast fyrir Íslandshönd landskeppni í skák á milli Íslands og Fćreyja. Keppnin hefur fariđ fram annađ hvert ár frá 1981.
Ţetta verđur í sextánda viđureign ţjóđanna frá 1978 og hafa íslendingar boriđ níu sinnum sigur 1978, "81, "83, "85, "91, "95, 2003, "05 og 2007og beđiđ ósigur fjórum sinnum, 1987, "89, "93 og 2001, jafnt hefur veriđ tvisvar og bćđi skiptin hrósuđu okkar menn sigur eftir stigaútreikning, 1997 og "99. Flestar skákir hafa teflt gegn Fćreyingum eru Jón Garđar Viđarsson og Áskell Örn Kárason 17 skákir. Ţessir hafa teflt oftast og vinningar fylgja.
Jón Garđar Viđarsson 17 11,5
Áskell Örn Kárason 17 11
Gylfi Ţórhallsson 16 12
Ţór Valtýsson 16 9
Viđar Jónsson 16 8Sigurjón Sigurbjörnsson 13 8,5
Ólafur Kristjánsson 10 6,5
Jón Viđar Björgvinsson 10 5,5
Sigurđur Eiríksson 10 4,5
Kári Elíson 10 4,5
Ţetta er í áttunda sinn sem Íslendingarnir fara til Fćreyja frá 1981 og er Viđar Jónsson frá Skáksambandi Austurlands ađ fara sína sjöttu ferđ og Sigurđur Eiríksson fimmtu ferđina og ţađ í röđ.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkur: Landskeppni viđ fćreyinga | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.