Heimsókn skákdeild eldri borgara til Akureyrar 2005.
Norđlenskir öldungar unnu nauman sigur gegn Ásum í skákkeppni eldri borgara. Í dag fór fram á Hótel Blönduós skákkeppni eldri borgara úr Skákfélagi Ćsir í Reykjavík viđ keppendur úr Skákfélagi Akureyrar sem eru komnir yfir sextugt. Akureyringar fengu 31 vinning en Ásarnir fengu 30 vinninga. Teflt var í tveim riđlum, fimmtán mínútna skákir. Í a - riđli var tefld á sex borđum og fengu norđanmenn 18,5 vinning, en sunnanmenn 17,5 vinning. Í B - riđli var tefld á fimm borđum og fóru leikar jafn 12,5 : 12,5 v. Flesta vinninga Akureyringa í a - riđli hlutu: Ólafur Kristjánsson og Ţór Valtýsson 4,5 v. af 6., og Haki Jóhannesson 3,5 v. Fyrir Ása fékk Björn Víkingur flesta vinninga 4 af 6., Björn Ţorsteinsson og Jóhann Örn Sigurjónsson 3 v. Í b - riđli fékk Karl Steingrímsson flesta vinninga norđanmanna 4 v. af 5., og Ari Friđfinnsson 3 v. Á morgunn fer fram hrađskákkeppni á Hótel Blönduós og má búast viđ ađ Ásar verđi í hefndarhug.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.